Neyslusamfélagið tekur á CE-merkingum og eiturefnum, skjalasafn Péturs J. Thorsteinssonar sendiherra

Við fjöllum um nítrósamín-menguð leikföng og CE-merkingar í nýjum dagskrárlið hér í samfélaginu - neyslusamfélaginu. Í Neyslusamfélaginu skoðum við ákveðin neytendamál ofan í kjölinn og viljum gjarnan fá spurningar sem brenna á hlustendum á netfangið samfelagid@ruv.is Við kíkjum svo í heimsókn í Þjóðskjalasafn Íslands, þar sem við fáum að kafa ofan í skjalasafn Péturs J. Thorsteinssonar, sem var, um miðja síðustu öld, sendiherra Íslands til Sovíetríkjanna, Indlands, Kína og fleiri ríkja.

Om Podcasten

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon. Netfang: samfelagid@ruv.is