Predikað um gervigreind, gagnaflækjur og tækni á UTmessunni

Í dag er Samfélagið á UTmessunni í Hörpu, þar sem tækni- og tölvufólk messar yfir hvert öðru um allt það helsta í heimi tækninnar. Við ræðum við hina og þessa, meðal annars um gervigreind, sem er ansi plássfrek á UTmessunni, gagnaflækjur, heilbrigðistækni, upplýsingatæknilögfræði, nýjar kynslóðir þráðlauss nets og frelsi frá vinnu.

Om Podcasten

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon. Netfang: samfelagid@ruv.is