4. Frúin í Hamborg

Helen gefur Crash Test Dummies ekkert eftir með humm hæfileikum sínum í þessum þætti af Sammála. Vangaveltur um hvernig þú verður ríkur og spoiler alert, samkvæmt rannsóknum lítur út fyrir að ef þú ert lottó áskrifandi þá kanntu ekki að fara með peninga. Þátturinn er í boði; Beef & Buns - https://www.beefandbuns.is/(15% afsláttur fæst af netpöntunum með kóðanum sammála)Make-Up Studio Hörpu Kára - https://www.makeupstudio.is/

Om Podcasten

Helen, Sigrún og Dýrleif, þrjár ólíkar vinkonur koma saman og ræða allt á milli himins og jarðar. Líðandi málefni, liðin málefni eins og bumbubana og  rautt eðal ginseng eða málefni sem hafa aldrei né líklega verða aldrei að veruleika. Áhugavert stuff? Hlustaðu og heyrðu hvort þú sért sammála.