54. Annáll 2023 með Steinda

Lokaþáttur ársins er ekki af verri endanum en eftir mikið suð fékk maðurinn hennar Sigrúnar loksins að koma í þáttinn og vera partur af Sammála. Farið var um víðan völl í þættinum, hjúin taka rómantískan dúett og auðvitað fékk Steindi að koma með sína liði að eigin vali. Við vonum að þið njótið og langar okkur að þakka ykkur fyrir samfylgdina á árinu og hlökkum til 2024! Þátturinn er í boði:My Makeuphttps://mymakeup.is/Bifreiða & Dekkjaþjónustan, Auðbrekku 2https://dekkjathjonu...

Om Podcasten

Helen, Sigrún og Dýrleif, þrjár ólíkar vinkonur koma saman og ræða allt á milli himins og jarðar. Líðandi málefni, liðin málefni eins og bumbubana og  rautt eðal ginseng eða málefni sem hafa aldrei né líklega verða aldrei að veruleika. Áhugavert stuff? Hlustaðu og heyrðu hvort þú sért sammála.