Kristín Steinunnardóttir: „Erum við nýta jarðhitatækifæri í Afríku?“

Hvernig er að vinna að jarðhitaverkefnum í Austur Afríku. Hvað þýðir þetta fyrir fólkið sem býr á þessu svæðum? Hvar eru þessi verkefni og hvernig er staðan? Kristín Steinunnardóttir vélaverkfræðingur á jarðhitasviði hjá Mannvit sat fyrir svörum í áhugaverðu spjalli í hlaðvarpi Mannvits.  

Om Podcasten

Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.