Þorbjörg Hólmgeirsdóttir: „Sandur er undirstaða velmegunar“

Sandur er gríðarlega mikilvægur í nútímasamfélagi. Hann er sannarlega nauðsynlegur og nýttur miklu víðar en við áttum okkur á. Sandur er auðlind sem Íslendingar þurfa að huga og fara vel með, en skortur á honum getur skapað ýmis vandamál. Aðgengi og framboð af sandi er gríðarlega mikilvægt fyrir Íslendinga. Í raun er sandurinn grunnurinn að velmegun okkar, eins og Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, jarðverkfræðingur hjá Mannvit, segir okkur frá.

Om Podcasten

Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.