Sandra Rán: „Þurfa fyrirtæki að huga að sjálfbærni?”

Hvernig má innleiða aukna sjálfbærni í rekstur fyrirtækja og erum við í stakk búin til þess að takast á við loftlagsáhættu hér á landi?

Om Podcasten

Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.