Valgeir Kjartansson „Sjávarútvegurinn sýnir gott fordæmi í umhverfismálum”

Á Austurlandi hefur sjávarútvegurinn sýnt gott fordæmi í umhverfismálum. Valgeir segir okkur hvernig hlutirnir hafa tekið stakkaskiptum á mörgum sviðum umhverfismála í sjávarútvegi. Að sögn Valgeirs er starfsfólk Mannvits og ekki síst starfsfólkið á Austurlandi ansi fært í Mikado. Hvað á hann við með því? Valgeir Kjartansson, starfsstöðvarstjóri hjá Mannvit á Austurlandi í áhugaverðu spjalli.

Om Podcasten

Sérfræðingar á sínu sviði teknir tali og áhugaverð viðfangsefni skoðuð frá sjónarhóli umhverfis, samfélags og tækninýjunga. Þættirnir varpa ljósi á ýmislegt sem við leiðum ekki hugann að þegar kemur að uppbyggingu á sviði verkfræði sem snertir okkur á einn eða annan hátt.