41. Þáttur - Sannar Íslenskar Draugasögur

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allan þáttinn FRÍTT í 7 daga prufuáskrift HÉR Þið getið sent ykkar sögu á sannar@draugasogur.comVið viljum endilega nota tækifærið og minna ykkur góðfúslega á að halda áfram að senda okkur ykkar upplifanir af draugagangi á Íslandi svo við getum við haldið þessu hlaðvarpi áfram gangandi.Þið þurfið ekkert að hafa áhyggjur af stafsetningu eða uppröðun og munið að það er engin saga of stutt eða of löng. Eða ómerkileg eða ekki nógu góð.Munið að við trúum ykkur og allir sem eru hér inná líka 🙏Draugasögur geta líka verið berdreymni, fyrirboðar, skynjun "tilviljanir"! og þannig fram eftir götunum.Hlökkum til að fá fleiri sögur frá ykkur en á sannar@draugasogur.comÍ dag munum við segja ykkur 3 sögur frá 3 einstaklingum!*ÁskriftarprufaHlustaðu á allan þáttinn FRÍTT í 7 daga prufuáskrift HÉR

Om Podcasten

Sannar Íslenskar Draugasögur er podcast þar sem við hjónin förum yfir aðsendar draugasögur sem hafa borist okkur frá Íslendingum. Þáttastjórnendur eru Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson, sem einnig halda úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Mystík Podcast. Sannar Íslenskar Draugasögur eru núna áskriftarþættir en hér á opnum veitum finnið þið 21 opinn þátt ásamt áskriftarprufum. Hafir þú áhuga á að hlusta á fleiri sögur skaltu endilega skoða áskriftina okkar á patreon.com/sannarislenskar - en þar getur þú prófað áskrift FRÍTT í 7 daga! Við bjóðum einnig uppá áskriftarleið inná Spotify. Skrifaðu Sannar Íslenskar Draugsögur Áskrift í leitargluggann og skráðu þig þar.... Ef að þú lumar á draugasögu sem þú vilt að við tökum fyrir í komandi þáttu máttu endilega senda okkur hana á sannar@draugasogur.com Sannar Íslenskar Draugsögur er framleitt af Ghost Network.