46. Þáttur - Sannar Íslenskar Draugasögur

*ÁskriftarprufaHlustaðu á allan þáttinn FRÍTT í 7 daga prufuáskrift HÉRAuðvitað vonum við að flest ykkar fari með okkur inní 2024 og að því sögðu viljum við hvetja ÞIG til þess að senda okkur ÞÍNA frásögn á sannar@draugasogur.comEn sögur dagsins koma frá Önnu Maríu Hoffman Guðgeirsdóttur.Hún deilir með okkur fimm frásögnum sem við ætlum að fá að segja ykkur í dag.Svo skellið headphone á ykkur og hafið okkur í eyrunum 💛Hlustaðu á allan þáttinn FRÍTT í 7 daga prufuáskrift HÉR

Om Podcasten

Sannar Íslenskar Draugasögur er podcast þar sem við hjónin förum yfir aðsendar draugasögur sem hafa borist okkur frá Íslendingum. Þáttastjórnendur eru Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson, sem einnig halda úti hlaðvörpunum Draugasögur Podcast og Mystík Podcast. Sannar Íslenskar Draugasögur eru núna áskriftarþættir en hér á opnum veitum finnið þið 21 opinn þátt ásamt áskriftarprufum. Hafir þú áhuga á að hlusta á fleiri sögur skaltu endilega skoða áskriftina okkar á patreon.com/sannarislenskar - en þar getur þú prófað áskrift FRÍTT í 7 daga! Við bjóðum einnig uppá áskriftarleið inná Spotify. Skrifaðu Sannar Íslenskar Draugsögur Áskrift í leitargluggann og skráðu þig þar.... Ef að þú lumar á draugasögu sem þú vilt að við tökum fyrir í komandi þáttu máttu endilega senda okkur hana á sannar@draugasogur.com Sannar Íslenskar Draugsögur er framleitt af Ghost Network.