Þessi með athafnakonunni og ADHDinu....

Karlotta og Fanney fá til sín góðan gest, hana Auði Evu Ásberg. Auður er mikil athafnakona, listakona, sjálfskapaður hönnuður og dugnaðarforkur sem hefur stigið fæti niður á ótrúlegustu stöðum. Auður segir okkur frá hvernig hvatvísi hennar hefur kastað henni út í ótrúlegustu ævintýri og hvernig hún hefur með aldri og þroska náð að beisla orkuna sína á þann hátt að hún nýtist henni betur. Eru ekki örugglega allir að safna lénum??....

Om Podcasten

Karlotta og Fanney tala um lífið eins og það er og allt þess á milli. Hlátur, grátur, fliss og glens