Þessi með Óskarbrunni....

Fanney og Karlotta fá til sín yndislegan gest, hana Katrínu Ósk Jóhannsdóttur en hún er rithöfundur og frumkvöðull á sviði mannréttinda, geðræktar og sjálfshjálpar. Katrín hefur gefið út sjö bækur allar sem tengjast geðrækt og þá sérstaklega hvað varðar börn og unglinga. Katrín átti við okkur einlægt spjall um kulnun og hvernig hún hóf þessa vegferð út frá vanlíðan sonar síns. 

Om Podcasten

Karlotta og Fanney tala um lífið eins og það er og allt þess á milli. Hlátur, grátur, fliss og glens