Þessi með útrunnu konunni....

Karlotta og Fanney fara um víðan völl og ræða allt frá skrítnum matar samsetningum til sannsögulegra draugasagna. En eru aldursfordómar í samfélaginu og geta konur bara runnið út? 

Om Podcasten

Karlotta og Fanney tala um lífið eins og það er og allt þess á milli. Hlátur, grátur, fliss og glens