Gunnar Smári Jóhannesson leikari

Gunnar Smári ræðir um húmor í harminum, en hann skrifaði leikritið" Félagsskapur með sjálfum mér" sem er gamansamur einleikur byggður á reynslu höfundar sem missti fjölda fjöllskyldumeðlima í æsku.

Om Podcasten

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.