Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttir

Hjónin og tónlistarfólki Hilmar Örn og Björg ræða Strandakirkju, Grænland og segja frá flutningurinn á Carmina Burana núna á föstudagskvöldið með að hluta til nýrri þýðingu eftir Hjörleif Hjartarson, sem er félagi í Söngfjelaginu.

Om Podcasten

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.