Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir

Hjónin Inileif og María Rut hafa haldið úti fræðsluvettvanginum Hinseginleikinn. Þær segir frá bókunum sínum um Úlf og Ylfu, lífi sínu , svefnleysi og Ljósbroti sem Ingileif skrifaði og er hennar fyrsta skáldsaga.

Om Podcasten

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.