Margrét Jónsdóttir leirlistakona

Margrét segir frá tveimur sýningum, önnur verður í Sigurhæðum þar sem hún skoðar heimilislíf og fjölskyldu Matthíasar Jochumssonar. Hin sýningin verður á Listasafninu á Akureyri. Sýning Margrétar í safninu samanstendur af ólíkum verkum sem fengin eru að láni víðs vegar að. Margrét kallar þá innsetningu -ein heild-eitt lífsverk.

Om Podcasten

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.