11 // Rafn Franklin - Betri svefn & heilsa

Seiglan byrjar á ný með Rafn Franklin í heita sætinu. Rafn hefur mjög sérstakar hugmyndir um svefn og hvernig er hægt að bæta hann. Fanney og Rafn ræða margt fleira og þið viljið ekki missa af þessu!

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.