13 // Kristján Gilbert & dáleiðsla, núvitund og tilfinningar

Þrettándi þáttur er annar magnaður þáttur, Kristján Gilbert kíkir í stúdóið og kemur inná dáleiðslu, núvitund og tilfinningar. Fanney og Kristján stoppa ekki þar en koma inná margt fleira, þið viljið ekki missa af þessum.

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.