16 // Kristjana Arnars - Þú ert ágæt miðað við konu

Kristjana Arnars, íþróttafréttakona ásamt fleiru kíkir við í Seigluna og segir okkur hvernig upplifunin er að stíga inná svæði sem er mest megnis karllægt. Þú vilt ekki missa af þessum þætti!

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.