17 // Sólrún Diego - Afhverju er þér ekki sama?

Sólrún okkar Diego kíkir í sautjánda þátt Seiglunar og þar ræða þær stöllur samfélagsmiðla, áhrifavalda og aukið sjálfstraust. Þú vilt ekki missa af þessum þætti þar farið er um víðan völl!

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.