18//Karlmennskan & naglalakk

Þorsteinn V. Einarsson er gestur Seiglunnar að þessu sinni, hann segir okkur frá upplifun sinni af karlmennsku, feminisma og hvað gerðist þegar hann setti á sig naglalakk í fyrsta skiptið. Mikilvægur þáttur fyrir alla að hlusta á!

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.