21 // Allir eru alltaf að gera sitt besta

Íris Heiðrúnardóttir kíkir við í Seiglunni og segir okkur frá lífi sínu sem yoga leiðbeinandi, sem ferðalangur og allt muligt kona. Fyrir ykkur sem hafið áhuga á núvitund, jákvæðri sýn á lífið og allt þar á milli þá viljiði ekki missa af Írisi.

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.