23// Hildur - Sjáðu hlutina í réttu ljósi
Sönkonan Hildur er gestur þáttarins og ætlar hún að segja okkur frá sinni upplifun sem íslensk tónlistarkona, upplifun sinni af kvíða og hvernig skal vinna úr honum. Farið verður yfir víðan völl og ég veit að þú vilt ekki missa af þessum.