24// Indiana rós - Opnaðu þig

Indiana Rós mætir í Seigluna og talar um allt það sem að okkur er sagt að tala aldrei um. Þátturinn er ótrúlega mikilvægur og mig grunar að þið eigið eftir að roðna jafn mikið og Fanney þegar þið hlustið! Treystið mér það kemur svo sannarlega Vol II af spjalli með Indíönu.

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.