27 // Við erum öll mannleg - Camilla Rut

Engin önnur en Camilla Rut mætir í stúdíó Seiglunnar og eiga þær Fanney í skemmtilegum samræðum um mannlega eiginleika okkar allra. Ásamt sögum sem aldrei hafa heyrst áður og skemmtilegum fróðleik.

Om Podcasten

Fanney Dóra fær til sín gesti alla sunnudaga á ÁttanFM og svo er þátturinn aðgengilegur á öllum helstu Podcast veitum.