Selfoss hlaðvarpið #040 - Íþróttastjórinn & Eurogan

Enn kallar Evrópa og nú fékk Arnar Helgi til sín Örn Þrastarson íþróttastjóra Selfoss handbolta sem og aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla. Með þeim mætti Alexander Már Egan leikmaður meistaraflokks karla til margra ára þrátt fyrir ungan aldur. Já Smiðju-hljóðverið var vel mannað enda fullt til að tala um. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Ko so lipe cvetele, Orlek

Om Podcasten

Podcast by Selfoss Hlaðvarpið