Selfoss hlaðvarpið #042 - Ómar bestur í heimi?

EM lokið, stelpurnar á flugi og Olís að taka á flug á ný. Þetta og fleira fer Arnar Helgi yfir með þeim Þóri Ólafs og Erni Þrastar. Einnig var hrært í símtal til Þýskalands. Þar náði Arnar í Janus Daða Smárason, leikmann þýska úrvalsdeildarliðs Göppingen og leikmann íslenska landsliðsins. Allt þetta og meira til í boði Smiðjunnar sem eru ekki bara að bjóða upp á nokkra af bestu íslensku handverksbjórunum, því borgararnir á smiðjunni eru upplifun í brauði. Við minnum á næstu leiki Selfyssinga: Sun 6. feb | Afturelding - Selfoss | Olís kk Mið 9. feb | ÍR - Selfoss | Grill kvk Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Aldrei ein, Skítamórall

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV