Selfoss hlaðvarpið #050 - Jólagleði & uppbygging

Hjörtur Leó Guðjónsson fékk gestina góðu í stúdíóið. Þeir Örn Þrastarson, Richard Sæþór Sigurðsson og Gísli Guðjónsson fóru yfir fyrri hluta tímabils og snertu lítið eitt á veislunni sem framundan er í janúar. Það er ljóst að þjóðin verður stillt inn á HM í handbolta sem aldrei fyrr. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: cashmere draumur, Herra Hnetusmjör & Birgitta Haukdal

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV