Selfoss hlaðvarpið #051 - Lognið á undan handboltafárviðrinu

HM í handbolta byrjar í næstu viku og þjóin er nú þegar við það að fara á límingunum. Við tökum virkan þátt og hitum í þessum þætti upp fyrir HM ásamt því að minna fólk á það sem framundan er á Selfossi. Hjörtur Leó Guðjónsson tók á móti Árna Geir Hilmarssyni aðstoðarþjálfara mfl kvenna, Erni Þrastarsyni íþróttastjóra og Hörpu Brynjarsdóttur betri helmingur Ómars Inga og fyrrverandi leikmaður mfl. kvenna. Já það eru vissulega spennandi tímar framundan!

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV