Selfoss hlaðvarpið #052 - Stormurinn eftir handboltalognið

HM er að baki, alla vega hjá okkur Íslendingum og fékk Arnar Helgi þá Þóri Ólafsson og Gísla Felix Bjarnason til að gera upp okkar hlut í mótinu. Þeir slá einnig á þráðinn í Hafnarfjörð og spjölluðu við Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfara Hauka og eins af sérfræðingum Rúv í HM stofunni. Hann er einmitt að mæta með Haukana sína um aðra helgi í Set höllina. Þetta er að fara af stað! Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Stick Together, Alicja

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV