Selfoss hlaðvarpið #053 - Nú falla öll vötn til Ölfusárósa

Hjörtur smellti á rec og fór yfir málin með Eyþóri Lárussyni, þjálfara mfl kvenna í handbolta og tveim leikmönnum liðsins, þeim Kötlu Maríu Magnúsdóttur og Örnu Kristínu Einarsdóttur. Þau straujuðu létt yfir tímabilið og þá sérstaklega eftir áramót. Auðvitað mikill fókus á leikinn stóra á miðvikudag, en þá mæta stelpurnar ÍBV í undanúrslitum í bikar. Við hvetjum ykkur öll til að fjölmenna í Laugardalshöllina á miðvikudagskvöldið á Powerade bikarinn. Áfram Selfoss! Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Gull af mönnum, Steindinn okkar, Matti Matt & ReddLights

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV