Selfoss hlaðvarpið #054 - Háspenna og fagmennska

Vorið er tíminn og úrslitakeppnin og umspilið komið á fullt og bæði stelpur og strákar að spila til skiptis en samt einhvernvegin alltaf við FH. Hjörtur Leó fékk þá Árna Geir, aðstoðarþjálfara mfl. kvenna og Richard Sæþór leikmann mfl. karla til sín í höfuðstöðvar SelfossTV og fóru þeir yfir síðustu daga og skoðuðu hvað bíður okkar. Næstu leikir eru: Mfl karla: Þri 18. apríl kl 19.40 | Selfoss - FH | Set höllin Fös 21. apríl kl ??.?? | FH - Selfoss | Kaplakriki* Mfl kvenna: Mið 19. apríl kl 19.30 | FH - Selfoss | Kaplakriki Lau 22. apríl kl 19.90 | Selfoss - FH | Set höllin* *Oddaleikur ef þörf er á. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Fljúgum áfram, Skítamórall

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV