Selfoss hlaðvarpið #055 - Skin, skúrir og uppgjör

Þá er síðustu handboltaleikjum tímabilsins lokið hjá Selfyssingum og Hjörtur Leó fær góða gesti til að gera upp tímabilið. Fyrst mæta Eyþór Lárusson þjálfari og Tinna Soffía Traustadóttir fyrirliði mfl. kvenna. Í sinni hlutuanum mæta svo Þórir Ólafsson þjálfari og Einar Sverrisson stórskytta. Upphafsstef: Sælan, Skítamórall Lokalag: Cha Cha Cha, Käärijä

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV