Selfoss hlaðvarpið #058 - Barið í brestina

Hjörtur Leó fékk þá Atla Ævar Ingólfsson, Árna Geir Hilmarsson og Helga Hlynsson til að fara yfir brekkuna sem mfl karla er í eftir fyrstu leiki tímabilsins. Þeir félagar eru lausnamiðaðir að öllu jöfnu og leysa að sjálfsögðu heimsins vanda. Næstu leikir Selfoss eru: Mfl kvenna Fim 19. okt 19.30 Selfoss - Haukar U Þri 24. okt 19.30 Selfoss - Fram Lau 28. okt 113.30 HK - Selfoss Mfl karla Lau 21. okt 16.00 HK - Selfoss Fös 27. okt 19.30 Selfoss - Stjarnan

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV