Selfoss hlaðvarpið #059 - No Pain, No Pain

Hjörtur Leó fékk til sín lauflétta gesti, Hrafn Erlingsson, Arnar Daði Brynjarsson og góðkunningja þáttarins Örn Þrastar. Það er óhætt að segja að létt hafi verið yfir mönnum er þeir fóru yfir málefni líðandi stundar. Fljúgandi gengi hjá mfl. kvenna og batamerkin hjá mfl. karla. Undir lokin lærum við svo nýja hluti um Örn, en Hrafn og Arnar tóku að sér létta gestastjórnun og fræddust um Örn. Næstu leikir hjá liðunum okkar eru: Fös 3. nóv Víkingur - Selfoss mfl kvk Sun 5. nóv Víðir - Selfoss U 2. deild kk Fös 10. nóv Selfoss - Valur U mfl kvk Lau 11. nóv ÍBV - Selfoss mfl kk

Om Podcasten

Podcast by SelfossTV