Glíkur > líkur

Í þættinum er fjallað um mögulegan uppruna lýsingarorðsins líkur í íslensku og skyldleika þess við nafnorðið lík. Einnig er stuttlega fjallað um önnur orð sem hafa sömu rót, s.s. nafnorðið líkami, lýsingarorðið slíkur og atviksorðið líka. //////////////////////// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers. / Björn K. Þórólfsson. (1925)....

Om Podcasten

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!