Viðauki - Kryddsíld

Í þættinum er sagt frá því hvernig sjónvarpsþátturinn Kryddsíld fékk nafn sitt. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Axel Taage Ammendrup. (1981, 17. jan.). Vigdís fær alls enga kryddsíld. Vísir. Sótt af https://timarit.is/page/3502366?iabr=on#page/n30/mode/2up/search/%22Forseti%20%C3%8Dslands%20til%20veislu%20me%C3%B0%2...

Om Podcasten

Sifjuð er örhlaðvarp um orðsifjar. Í þáttunum rýnir Halla Hauksdóttir í áhugaverð orð; rekur ferðir þeirra, fjallar um notkun þeirra og merkingu, greinir frá því hvernig þau eru á frændtungum o.s.frv. Hönnuður myndefnis er Ragnheiður Björk Aradóttir og hún býr til eina mynd fyrir hvern þátt sem birtist á Instagram-aðgangi hlaðvarpsins, @sifjudhladvarp. Komiði með!