23.01.2022

Silfrið hefur göngu sína aftur á nýju ári. Egill Helgason hefur umsjón með þættinum í dag. Í fyrri hluta eru gestir þau Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður, Friðjón R. Friðjónsson almannatengill, Karen Kjartansdóttir almannatengill og Björn Þorláksson blaðamaður. Þau munu fara yfir málefni á vettvangi dagsins og fréttir vikunnar. Í síðari hluta þáttarins er Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri gestur Egils. Þeir ræða um málefni Úkraínu, Rússlands og NATO.

Om Podcasten

Egill Helgason fær til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.