Eldvarnir í dagsins önn

Eldvarnir geta skilið milli lífs og dauða. Eldsvoðar gera sjaldnast boð á undan sér en með traustum eldvörnum má koma í veg fyrir alvarleg tjón. Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, spjallar við Bjarna Ingimarsson, starfandi formann Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Om Podcasten

Tryggingar geta virkað flóknar við fyrstu sýn og því er lykilatriði að tala um þær á mannamáli. Sjóvá spjallið er hlaðvarp þar sem við ræðum um tryggingar og forvarnir þannig að fólk geti verið betur upplýst um hvernig tryggingar henta þeirra þörfum.