Fjölsmiðjan: Tækifæri til framtíðar

Fjölsmiðjan sinnir mikilvægu hlutverki þegar þörf er á félagslegum úrræðum fyrir ungmenni. Þar getur ungt fólk á aldrinum 16-24 ára fengið verkþjálfun og fræðslu ásamt því að vinna að framleiðslu ýmiss konar. Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, spjallar við Sturlaug Sturlaugsson, forstöðumann Fjölsmiðjunnar.

Om Podcasten

Tryggingar geta virkað flóknar við fyrstu sýn og því er lykilatriði að tala um þær á mannamáli. Sjóvá spjallið er hlaðvarp þar sem við ræðum um tryggingar og forvarnir þannig að fólk geti verið betur upplýst um hvernig tryggingar henta þeirra þörfum.