Spjallið: Hvað áttu?

Við erum alla ævi að sanka að okkur ýmsum hlutum. Innbúið breytist og þróast og áður en við vitum af eigum við býsna mikið af verðmætum. Því er vert að velta fyrir sér hvað við í raun eigum og hvers virði það er. Jónína Jónsdóttir, sölu- og þjónusturáðgjafi hjá Sjóvá, spjallar um innbústryggingar við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna.  

Om Podcasten

Tryggingar geta virkað flóknar við fyrstu sýn og því er lykilatriði að tala um þær á mannamáli. Sjóvá spjallið er hlaðvarp þar sem við ræðum um tryggingar og forvarnir þannig að fólk geti verið betur upplýst um hvernig tryggingar henta þeirra þörfum.