Spjallið: Líf- og sjúkdómatryggingar

Lífið er ferðalag og stundum tekur það óvænta stefnu. Veikindi og slys gera sjaldnast boð á undan sér og þá er mikilvægt að vera búin að tryggja sig fyrir mögulegum áföllum. Ágústa Kristín Andersen, sérfræðingur í persónutryggingum, spjallar við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna, um líf- og sjúkdómatryggingar. 

Om Podcasten

Tryggingar geta virkað flóknar við fyrstu sýn og því er lykilatriði að tala um þær á mannamáli. Sjóvá spjallið er hlaðvarp þar sem við ræðum um tryggingar og forvarnir þannig að fólk geti verið betur upplýst um hvernig tryggingar henta þeirra þörfum.