Spjallið: Slysavarnir barna

Flest slys á börnum verða í heimahúsum og því er mikilvægt að huga að forvörnum á heimilinu. Í þessum þætti spjallar Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, við Herdísi Storgaard, hjúkrunarfræðing og forstöðukonu Miðstöðvar slysavarna barna.

Om Podcasten

Tryggingar geta virkað flóknar við fyrstu sýn og því er lykilatriði að tala um þær á mannamáli. Sjóvá spjallið er hlaðvarp þar sem við ræðum um tryggingar og forvarnir þannig að fólk geti verið betur upplýst um hvernig tryggingar henta þeirra þörfum.