Stikla úr Spjalli: Af hverju er dýrt að tryggja bíla á Íslandi?

Stikla úr Sjóvá spjalli við Guðmund Sigurðsson, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, þar sem rætt er um kostnað ökutækjatrygginga. 

Om Podcasten

Tryggingar geta virkað flóknar við fyrstu sýn og því er lykilatriði að tala um þær á mannamáli. Sjóvá spjallið er hlaðvarp þar sem við ræðum um tryggingar og forvarnir þannig að fólk geti verið betur upplýst um hvernig tryggingar henta þeirra þörfum.