Árni Grétar Jóhannsson

Árni Grétar kom út úr skápnum sem hommi árið 2002. Hann segir okkur sína sögu í Skápasögum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

Om Podcasten

Í tilefni Hinsegin daga heyrum við Skápasögur - stuttar frásagnir nokkurra hinsegin einstaklinga um leið þeirra út úr skápnum. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.