#103 Blóðugasti bardagi íslenskrar nútímasögu

Verðugt umfjöllunarefni: Guttó-slagurinn. Bergþór Másson gerir honum mögnuð skil í þessu stutta broti, sem má nálgast í fullri klukkustundarlengd á Patreon, en þar er sannarlega fjallað um endalaust margt annað: Umræðuefni eru Bjarni Ben, Ásmundarsalur, 2020, skeggjaðir menn leiknir grátt af Covid, Gúttóslagurinn mikli, kommúnismi, kapítalismi, Siglufjörður, Ólafur Thors, sérsveitin, hvítliðar, sjálfstæðismenn, Viðreisnarmenn, ömurlegir pistlar, auglýsingar til barna, heilaþvottur barna, Valdís, jóladagatöl og margt margt fleira.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.