#110 Séríslenskt stéttaofbeldi með Sturla Atlas

Hlustaðu á þennan þátt í fullri lengd inn á www.patreon.com/skodanabraedur - 45 mínútna spjall með Sturla Atlas Leikarinn og tónlistarmaðurinn Sigurbjartur Sturla Atlason púllar upp í settið um miðjan þátt og fer yfir þetta helst með okkur; 8 Mile og Gunnar Smári, jákvæðni og gleði, Katrín Jakobsdóttir, Frosti Logason & Bitcoin, afstöðuleysi í bankasölu, stéttaskipting í skólum og á Íslandi, Svíþjóð versta land í heimi, menningarelíta og alþýðumúsík, menningarnám í leikhúsinu, pólitísk list, róttækni í listum, misheppnaðir leikarar, Atli123, Rússland fyrir byltingu, incest, Macron og konan hans, klám, kynlífsatriði í bíómyndum, Tesla & Elon Musk, Bólivía, tyrkneskt rapp í Þýsklandi og danskt rapp.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.