#131 Skoðanir Magnúsar Leifssonar

Magnús Leifsson leikstjóri er karlmaður vikunnar.  Hér er talað um: Stofuhita með Bergi Ebba á Stöð 2, tónlistarmyndbönd, Úlf Úlf, árangursríka nísku Emmsjé Gauta, auglýsingabransann og fljótfærnina þar, hvernig maður býr til kvikmynd, hvernig maður býr til stuttmynd, söfnunaráráttu, innblástur héðan og þaðan, íslenska kvikmyndagerð, þróun rapptónlistar, graffiti menningu, Steindann Okkar seríur 2 og 3, Hreinan Skjöld, samtök ungs fólk gegn veggjakroti og allskonar annað. Styddu frjálsa fjölmiðlun á www.patreon.com/skodanabraedur

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.