#132 Skoðanir Danmerkur

Hlustaðu í fullri lengd á www.patreon.com/skodanabraedur Danmörk - þriðji þáttur í Norðurlandaseríu Skoðanabræðra. Draumaríki unga fólksins, veisla, hvort sem þú vilt reykja sígarettur og drekka bjór eða vera í CBS og myrða vændiskonur.  Nokkrir sérfræðingar varpa ljósi á land og þjóð.   Sindri Jensson kaupmaður fór til Kaupmannahafnar fjórum sinnum á ári áður en faraldurinn skall á og stýrði þar fataverslun á árum áður.   Kári Eldjárn Þorsteinsson er staddur í Danmörku núna og fílar lífið sem kennari: Golf á morgnana og kennsla eftir hádegi. Komið við í Christianiu þegar það á við.   Ísabella Lena var á djamminu í Kaupmannahöfn þegar hún var 19 ára. Það er alvöru stöff.   Már Jónsson sagnfræðingur fjallar um sögu Danmerkur sem lítils nýlenduveldis og auðvitað tengsl hennar við það gráa lúsuga Ísland.

Om Podcasten

www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, listir, viðskipti, heilsa. Ekkert er okkur óviðkomandi. 5 þættir í mánuði. Fylgstu með á IG/X/Tiktok: @bm1995amorfati Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.